• Fasteignasalinn þinn í Flórída

Compare Listings

Íslendingar í Flórída hittast á hverjum Miðvikudegi kl. 17:00 á pallinum við Klúbhúsið í Ventura Country Club, Orlando.


Skemmtu þér með öðrum Íslendingum og njóttu kunningsskapsins. Ef þetta er fyrsta sinn sem þú mætir, ekki hafa áhyggjur, við erum öll rosa skemmtileg að vera með og þú ert velkomin í hópinn.

Þegar þú kemur að hverfinu, farðu í vakthliðið og láttu vita að þú ert á leiðinni á Íslendinga fundinn í Klúbhúsinu og þeir munu hleypa þér inn.

Hafðu samband við Pétur ef þú hefur spurningu. 321-263-5096

Smeltu fýrír Íslandingar í Flórída facebook

 

Leif Eriksson Dagur 2013